top of page
IMG_1007_edited.jpg

VELKOMIN TIL
LITLA LESTARSTÖÐVARINNAR

Það er skemmtileg að vera lestarstjóri

Litla Lestarstöðin flytur inn vörur frá Märklin og Faller. Märklin er móðurfélag Trix og LGB sem öll framleiða módellestir.
Faller framleiðir allskyns aukahluti fyrir módelsmíði og vinnur samhliða fleiri fyrirtækjum.

LLS logo 1_edited.jpg

Märklin, Trix, LGB

FREKARI UPPLÝSINGAR UM MÄRKLIN

images.png
LLS logo 1_edited.jpg

Märklin, Trix, LGB

FREKARI UPPLÝSINGAR UM MÄRKLIN

images.png
Bildschirmfoto%25202021-02-22%2520um%252022_edited.jpg

FREKARI UPPLÝSINGAR UM FALLER

Bildschirmfoto%202021-02-13%20um%2019.12_edited.jpg

Hér skoðið þið vörurnar og pantið. Við erum með fleiri vörur í verslun okkar.

MÄRKLIN - TRIX - LGB

Lestar og meira

FALLER

Plast módel og fylgihlutir

0 Logo LL.png

VIÐ PÖNTUM FRÁ ÞYSKALANDI

vörur sem eru ekki á lager.

Við pöntum inn tvisvar á ári. Ef pantað er á öðrum tíma árs er flutningarkostnaður hærri.
Greiðslur eru mögulegar með AUR, PEI eða millifærslur.

Toy Train

FALLER OG FYRITÆKI /MÄRKLIN OG FYRITÆKI

1. mars og 1. október eru dagsetningar á okkar pöntum.

Farið á heimsíðu Märklin, Trix, LGB eða Faller, veljið vöru (númer) og verið í sambandið veð okkur.

Bildschirmfoto 2021-03-01 um 22.04.40.pn

nýtt á hverjum mánaði

PHOTO-2018-10-08-21-47-43%202_edited.jpg

OPNUNARTÍMAR

Verið í sambandi til þess að skoða lagerinn okkar.

Virka daga: 18-21

Helgar: 13-18


Ekki hika við að hringja

869-0756

Smárahvammur 1, 220 Hafnarfjörður

869 0756

120287.jpg

SKILMÁLAR OG AÐRAR UPPLÝSINGAR

Fyrirtækið

Litla Lestarstöðin ehf.
kt. 620617-2610
Smárahvammur 1
220 Hafnarfjörður
GSM 8690756
litlalestin@icloud.com

Skilmálar og aðrar upplýsingar

Við leggjum okkur fram um að veita góða og persónulega þjónustu og svörum hvers kyns fyrirspurnum um vörur og fyrirkomulag pöntunar. Við hvetjum ykkur að senda ábendingar og fyrirspuringar á netfangið. Þeim verður svarað innan sólarhrings.


Um vörurnar

“My World” vörur eru hugsaðar fyrir börn frá 3-6 ára aldri. Nánari upplýsingar má finna í gegnum tengilinn „Märklin" hér ofar á siðunni.
Við bendum á að hjá startpökkunum standa aldursviðmið. Ef upp koma spurningar varðandi þeim má endilega hafa samband við okkur.
Allar aðrar vörur eru hugsaðar fyrir 15 ára og eldri. Það er vegna tækninnar sem stendur á bak við og vegna smáhluta sem e.t.v. fylgja.


Ábyrgð og skilaréttur

Það er einfalt að skila eða skipta vörum sem keyptar eru hjá okkur innan 14 daga frá greiðsludegi nema um gjöf eða gallaða vöru er að ræða.
Ábyrgð er 1 ár frá kaupdegi og gefið eftir skilmálum Märklin sem má finna hér. Ef gallar má ekki rekja til ófagmannlegri notkun endurgreiðum við vöruna eða skiptum henni út.

Skilafrestur fyrir gjafir er 30 daga frá greiðsludegi.
Ef kaupandi ætlar að skila eða skipta hefur hann fyrst samband við okkur og fær þá allar nauðsynlegar upplýsingar. Skilavörurnar verða að vera í lokuðum, ósködduðum upprunalegum umbúðum.  


Skilmálar

Um verslun á síðunni gilda ákveðnir skilmálar sem skilgreindir eru í lögum. Þá skilmála er m.a. að finna í:

Hafnarfjörður, 26.júlí 2017

bottom of page